Search
  • Gossip

Kílóin hrynja af stjörnunum - Myndir


Fegurð hefur alltaf verið frekar umdeilt hugtak. Það er mismunandi hvað fólki finnst um hina ýmsu hluti. Þetta er ljótt og þetta er fallegt. En hvað er ljótt og hvað er fallegt? Mælist til dæmis fegurð í kílóum? Fyrir sumum nei, fyrir öðrum hugsanlega já. En hvað sem fólki finnst um nokkur aukakíló eða ekki ákváðu þessar stjörnur sem má sjá hér að neðan að skafa svolítið utan af sér.9 views0 comments

Recent Posts

See All